Hæ, mig vantar smá hjálp. Þannig er mál með vexti að ég af einhverjum ástæðu að ég var skráð í vitlausan MYL(myndlist)áfanga og var sett í réttan áfanga, 103. En ég hef misst af öðrum tímanum og veit ekki hvað ég þarf að kaupa og nenni ekki að koma í tíma loksins og vera ekki með neitt sem ég á að vera með… Er einhver í þessum áfanga og getur gefið mér upplýsingar um innkaupalista:D Þakki