En rétt undir lokinn er skondið að minnast á það að þegar Ronaldo var krakki, þá barði hann kennara með stól vegna þess að hún gerði grin að „Madeirahreim“ hans. Ég mæli ekki með því að gera það. Ég skal hafa það bakvið eyrað næst þegar ég hitti hann…