Í öðru sæti í könnuninni hjá SFX lenti sígilda stjörnustríðsmyndin Star Wars og þar á eftir samkvæmt Vísir.is komu Blade Runner, Planet of the Apes og The Matrix. Afsakaðu, en þetta eru myndir. Að mínu mati er Star Wars betra. En það er að sjálfsögðu mitt álit.