Í ár er það Morgron sem er haldið í stað Málsins. Keppnin byrjaði í 16.liða úrslitum þarsem Seljaskóli fór með sigur af hólmi gegn Víðisstaðaskóla. Munurinn er kannski mestur í ár að núna eru ekki einungis Reykjavíkurskólar í keppni heldur einnig grunnskólar í nágrenni Reykjavíkur, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ etc.