Þetta hefur verið margrætt. Að setja þetta allt undir sama hattinn er bara liður í því að gera Huga.is að þægilegri stað til þess að vera á. Viltu kannski sjá gamanþáttaráhugamálið hverfa og gamla Friends áhugamálið koma aftur? Þessi ákvörðun var tekin fyrir löngu og að mínu mati var þetta góð ákvörðun. Þetta er margumtalað og í rauninni er ekkert hægt að gera í þessu, svo mitt ráð til þín er að sætta þig einfaldlega við þetta. Bætt við 22. maí 2009 - 19:03 og í guðanna bænum taktu fjandans...