Það er alveg endalaust mikið af villum hjá þér. Eins og reyndar vanalega. Þú getur ekki borið Ninja Gaiden Sigma og Metal Gear Solid saman. Það er bara fávitaháttur. Og varðandi PS3 fanboyismann sem þú finnur hér, tja hann er eiginlega bara ekki til, þú laðar að þér eigendur PS3 tölva sem einfaldlega gefa þér sínar ástæður fyrir kaupum á sinni vél. Þá kemur þú með endalausa útúrsnúninga um það af hverju þín leikjatölva sé betri en þeirra. Avenger, hugasamfélagið hefur fengið nóg af þér og...