Vann einu sinni í matvörubúð. Þetta er ekkert alvarlega leiðinlegt, en þetta gerði mig drulluhræddan. Einhvern tímann kom risastór kona að kassanum, gnæfði svoleiðis yfir mig að ég sá ekki neitt í smástund. Svo byrjaði hún að tala eins og steratröll - sem hún líklegast var. Ég hef aldrei heyrt kvenmann með svona dimma rödd.