Ef þú hefðir fylgst með þessu hefðirðu séð að þau voru aðallega að tala um það að foreldrar eigi að skoða leikina sem þeir kaupa og ákveða sjálfir hvort leikurinn sé við hæfi fyrir þitt barn. Varla mundir þú vilja að þinn 10 ára krakki sé að spila Larry? Ég er alveg sammála þessu, en mér finnst samt fáránlegt að kenna tölvuleikjum um alla slæmu hlutina í heiminum. En þetta var gert með kvikmyndir, sjónvarp, útvarp og allt annað nýtt. Þetta mun líða hjá.