Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Optimus
Optimus Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
634 stig
Autobots, roll out.

Re: Getur einhver sagt mér muninn á....

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Atóm=Frumeind. Sameind eru tvær eða fleiri frumeindir tengdar saman, einhvern veginn svona lítur parsameind út: O-O. Frumeind er smæsta byggingareind efnis. Innan í því er kjarni, sem byggist upp af róteindum og nifteindum, en þar liggur líka mestur hluti þyngdar hennar. Utan um kjarnann snúast rafeindir. Þetta lítur svipað út eins og sólkerfi með rótina sem sól. Mynd

Re: Mínar hugsanir varðandi Half-Blood Prince

í Harry Potter fyrir 18 árum, 11 mánuðum
4. Ekkert lík? Við sjáum “líkið” þegar Harry kemur að því eftir bardagann innan í kastalanum, og fyrir utan hann reyndar líka. Svo sjáum við Hagrid bera líkið að grafhýsinu, en það sést í raun ekkert í líkið : “Hagrid was walking slowly up the aisle between the chairs. He was crying quite silently, his face gleaming with tears, and in his arms, wrapped in purple velvet spangled with golden stars, was what Harry knew to be Dumbledore's body.” (HBP bls. 643/599) Þar sem við sjáum í raun aldrei...

Re: Eragon

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Aaah. Skil þig.

Re: forrit

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
quicktime pro getur það, já, en iTunes held ég að geri það sjálfkrafa þegar þú setur það inn á iTunes library

Re: Eragon

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hann er reyndar bandarískur.

Re: mx518

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ókei, þá veit ég það, var einmitt að pæla í því að kaupa mér svona :)

Re: Fackin smáís og 365

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hef bara ekki glóru. Ég hef lítið sem ekkert gaman af þessum leikjum.

Re: mx518

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ætli það sé ekki bara hjá Þór? Beinn linkur, skrollaðu aðeins niður Bara 4.500 kr.

Re: urg...arg

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
DO THE I-HATE-TESTS-DANCE!!! *Dansar Ég-hata-próf-dansinn*

Re: urg...arg

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
YOU GO GIRLFRIEND!!!

Re: Íslam fer í taugarnar á mér

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þrátt fyrir mikla notkun orðsins þýðir það ekki að það sé rétt. Það er rangt. Þetta er svipað eins og að segja að “talva” sé rétt, af því að það eru mun fleiri sem segja það en réttu orðmydnina; “tölva”.

Re: Www.wow-europe.com ???

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Eða það já :)

Re: Www.wow-europe.com ???

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
100% sammála.

Re: Www.wow-europe.com ???

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég mæli þá með því að þú prófir báða og ákveðir þig svo. Druid eru mun fjölbreyttari, en rogue eru reyndar mjög skemmtilegir í spilun líka. Annars ef þú ætlar að vera Horde rogue mæli ég með því að þú veljir annað hvort Troll eða Orc, þeir eru með besta byrjunarsvæðið :)

Re: smá óheppin!!!!

í Húmor fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Innvolsið úr hvalnum hefur lekið út og nú er það allt komið utaní vespuna hans.

Re: Íslam fer í taugarnar á mér

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þeir eru víst mjög á móti því að þeir séu kallaði Múhameðstrúar, þar sem að þéir trúa ekki á Múhammeð. Hann er æðsti spámaður Allah í augum þeirra, en hann er einungis maður. Ólíkt okkur, sem trúum því að Jesús sé einskonar endurholdgun Guðs.

Re: Www.wow-europe.com ???

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jebbz, hún er víst mjög oft niðri undanfarið. Annars, þar sem að þú ert að byrja, hvaða race og class ætlarðu að velja þér? Bara svona upp á fönnið.

Re: !!Tölvuleikir!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Alveg eins og ég. Ég spilaði Wolfenstein þegar ég var 8 ára, þá meina ég sko gerðina með uppvakningunum, og ég er ekkert verri fyrir vikið. Það á bara ekki að leyfa svona fólki að spila tölvuleiki.

Re: Legolas

í Tolkien fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Heh, ég á einmitt þessa mynd líka. Nennti bara ekki að senda hana inn. Gott að einhver annar gerði það!

Re: Shammie spurning

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Linkur Þetta er fínt. Ég nennti ekki að hugsa neitt mikið, en svo lengi sem þú hefur clearcasting og nature's swiftness geturðu breytt þessu eins og þú vilt.

Re: Forrit

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þú getur testað að defragga hana.

Re: !!Tölvuleikir!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já, það gæti reyndar vel verið. Aldrei pælt í þessu áður. Hehe, hann hefur örugglega framið sjálfsmorð eftir að einhver ninja-lootaði loka partinn af epixinu hans. Fáránlegt hvað sumir geta lifað sig inn í tölvuleiki.

Re: !!Tölvuleikir!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hann lifði ekki af, nei. Ég veit ekki hvernig þetta er vitað en þetta var á áreiðanlegri heimildasíðu. Nei, maður er ekki mikið að stökkva fram af 20 hæða byggingum í WoW, en það gæti verið að hann hafi verið að leika eitthvað atriði þar sem hoppað er fram af fjalli or sum.

Re: Íslenskur Server???

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Við erum ekki nógu margir, WoW spilararnir hérlendis. Þessir serverar eru mikið mál í rekstri og við erum bara ekki nógu margir til að vera eitthvað að vesenast með þetta. Það sem þú ert að kaupa með áskriftinni er leyfi til að nota serverinn.

Re: "Hausverk um helgar"

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Skil þig. Það er bara einhver svona nostalgía í manni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok