Við vitum eins og er nákvæmlega ekki neitt um svarthol, annað en það að þau verða til þegar mjög massamiklar stjörnur deyja, og að þau virðast vera þyngdarkraftsmestu hlutir í alheiminum. Við getum einfaldlega ekki rannsakað svartholin betur, vegna þess að þau eru of langt í burtu frá okkur. Fyrir utan það, þá sé ég ekki alveg hvernig menn ættu að fara að því að rannsaka þau, ef þau væru nógu nálægt okkur. Ef þú vilt endilega lesa meira um svarthol skaltu bara fletta þeim upp á Wikipedia.