Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Onoes
Onoes Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
224 stig
__________________________________________________

Re: Hvaða class....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Af minni reynslu þá get ég sagt að rogue sé mjög skemmtilegur í spilun, það er eitthvað við að geta komið aftan að fólki og gert þeim lífið leitt. Auðvelt að læra á hann, erfitt að mastera hann.

Re: Epic t-shirt

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hehe, nokkuð góður þessi.

Re: Hvaða EU server skal velja?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þakka góð svör.

Re: Random Disconnect's?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Rosalega flott svar……… En án allar kaldhæðni, þá eru margir að detta út upp úr þurru.

Re: Lean Mean Tanking Machine

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Er það ekki hlutverk Warriors?

Re: Race

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Besti classinn er sá sem þér finnst vera flottastur. Það er ekki flóknara en það.

Re: Kaupi eintak í BNA, spila það á Íslandi?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Já þú getur spilað us version héðan frá íslandi. Hinsvegar þarftu að fara ákveðna krókaleið að, Td að skrá heimilisfang þitt í Ástralíu :)

Re: Tala við hitt faction?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Neineinei, þeir tóku það út í beta :)

Re: Rogue class.....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég myndi segja Undead, bæði útaf því að Will of the forsaken er að mínu mati besti racial hæfileikinn og líka vegna þess að ekkert annað race er jafn svalt þegar það er í stealth-mode. :)

Re: Besta racial trait að ykkar mati?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Will of the forsaken.

Re: Hive+Wow=Lagg?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Já orðið á götunni er að Hive sé ekki að standa sig í þessum málum.

Re: Morrow eitthvað

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Nú jæja, þá ættiru að vera nógu fullorðinn til að skilja leikinn býst ég við. :) Menn þurfa doltið fjörugt ýmindunarafl til að ná almennilegum tökum á svona leikjum.

Re: Afkastaaukandi lyf og efni - II. Kreatín

í Heilsa fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hehe, fín grein en ekki alveg rétt fyrirsögn.

Re: Hunters rúla pvp! :)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Reddaðu íslensku dl og ég skal dl þessu :)

Re: Morrow eitthvað

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Nei það veit ég ekki, en miðað við stafsetningu og frágang þá á ég bágt með að trúa að þetta komi frá fullorðinni manneskju. Ekkert illa meint kallinn.

Re: Hvað yrði verðið ?

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 7 mánuðum
*25.000 k

Re: Hvað yrði verðið ?

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég myndi aldrei borga meira en 25.00 kr fyrir svona vél.. ;/

Re: Morrow eitthvað

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það má nú eignilega segja að Morrowind sé svona fullorðins… :)

Re: Forrit sem gefur þér hnitakerfi á mappið ? WTF

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ekki rétt hjá þér, Hnit eru ekki gefin upp á orginal mappinu(þarft addon). Farðu á http://www.curse-gaming.com/mod.php og leitaðu þér þar af addoni sem gerir þetta. Cosmos er með þetta innbyggt, þannig að það gæti verið góður kostur fyrir þig.

Re: Msn...

í Netið fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Heh, how cute :)

Re: Rogue class?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Undead. Will of the forsaken er besti race hæfileikinn.

Re: profesíons

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Professions er ekki það sama og Talents. Skinning er profession, svo hættið að tala um Talent respecs. En til að svara spurningu þinni, þá held ég að þú verðir að byrja upp á nýtt ef þú cancelar profession.

Re: Hvað er ég að gera vitlaust?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ertu virkilega byrjaður að hafa áhyggjur af mount á lvl 28?

Re: Vill kaupa account !!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Prófað Ebay? Þannig keypti ég minn leik.

Re: Saga Faerun Part III

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Rosalega gaman að lesa þetta. Flott framtak.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok