Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Onoes
Onoes Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
224 stig
__________________________________________________

Re: Noh sko mig! :D

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
SKO: Ég gerði ekkert, amk svo ég viti. Man ekki eftir að hafa skráð mig í eitt né neitt, það er reyndar ekki viturlegt að treysta á minni mitt en samt… Ég fékk bara email frá Blizzard um að ég væri kominn í betuna. klikkaði á linkinn sem fylgdi, skráði mig inn með Cd-keyinu sem fylgdi í póstinum og voila! ég var kominn inn, náði í “Blizzard Downloader” og er að svo stöddu að downloada leiknum…

Re: Noh sko mig! :D

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
ahh ok hún er byrjuð.. “Welcome to the World of Warcraft, your beta account has been successfully created. Now that you have created your account, you can enter the game and begin playing by double clicking on the World of Warcraft shortcut on your desktop. ”

Re: Noh sko mig! :D

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Já ég hef greinilega verið valinn í betuna. Liggaligga lái :/ Skipitr samt litlu máli, var að bjóða í leikinn á Ebay, US version.. :P Hvenær annars byrjar Betan?

Re: Noh sko mig! :D

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
sko ég fékk þetta bara í email…. veit ekkert afhverju..

Re: Noh sko mig! :D

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Æi þurfa menn svo að dl öllu heila draslinu aftur…. mun ég ekki geta notað US beta versionið af leiknum til að spila EU betuna?

Re: Pantaði WoW frá US..

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Mér var sagt að þú gætir gert þetta ef þú notaðir ástralskt heimilisfang.

Re: WoW US.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Hvar ætli maður geti fengið svona lagað staðfest ? Vil nú ekki vera að kaupa leikinn að utan ef ég get svo ekki notað mitt kreditkort til að borga áskrift.

Re: móbó...

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég mæli með Abit og Asus móðurborðum.

Re: Coke vs.Pepsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Coca-Cola

Re: Góð samsetning?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Víst er Intel gott fyrir leiki, en Amd 64 er bara betra..

Re: final

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Rétt er það. Amd 64 er best núna. Ég er Intel maður, en verð þó að viðurkenna þetta.

Re: Smá vandamál

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Prófa að hreyfa aðeins við köplunum aftan í harða disknum og á móðurborðinu.

Re: Skjákort

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Sko í fyrsta lagi þá bendiru mönnum ekki á að versla við BT. Það sýnir bara mannvonsku þína. þetta er gott kort. þetta líka. hérna er svo líka annað gott.

Re: Head & Shoulder svindl!

í Tilveran fyrir 20 árum
Hmm, ég hélt alltaf að flasa væri bara þurr hársvörður….

Re: hljóð

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
hmm. taktu allt af mute… athugaðu hvort hljóðstyrkurinn sé nokkuð á 0. athugaðu Mp3 spilarann, hvort hann sé nokkuð á mute…..

Re: Hvað finnst mönnum vera skemmtilegasti classin?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum
Já best að nefna líka að mér hefur fundist best að skipta yfir í Mage þegar ég er kominn á 16.lvl með Kensainn. 16 er eitthvað svo…..passlegt. :)

Re: Hvað finnst mönnum vera skemmtilegasti classin?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum
Minn uppáhalds Class er án efa Kensai/mage samsetningin. Á hærri levelum er þetta svo skuggalega öflugt. Nota alltaf ALLTAF Crom fayer og +4/+5 skjöld. Timestop - Dispell - Hack 'N Slash á vodukallana.

Re: Setja saman tölvu

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Já for gúddness sake ekki versla við tölvulistann. www.tolvuvirkni.is er málið www.task.is er líka flott.

Re: Er ég vel settur næstu 2 árin

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Getur ekki softmoddað kortið nema þetta sé VIVO kort..

Re: A perfect circle - Imagine

í Gullöldin fyrir 20 árum
Mér finnst þetta nú bara alveg ágætt hjá þeim, að sjálfsögðu ekki jafn gott og upprunalega útgáfan en samt sem áður fínt framtak. En ekki er ég sammála höfundi um að Bítlarnir séu besta hljómsveit frá upphafi. Þeir eiga jú mörg falleg og góð lög en voru svoltið happy happy joy joy finnst mér.. En hvað veit ég svosum….

Re: Mig vantar hjálp varðandi uppfærslu á tölvu

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Mæli með að þú farir í tölvuvirkni og segir hversu miklu þú ert tilbúinn að eyða…..þeir láta þig pottþétt fá úrvals þjónustu og vörur.

Re: Tölvukaup

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Mæli með að þú verslir við Task.is eða tölvuvirkni.. Báðar þessar verslanir bjóða upp á TOPP þjónustu og lág verð, Tölvuvirkni finnst mér þó betri kosturinn af tveimur frábærum.

Re: Imagine í fluttningi A Perfect Circle

í Tilveran fyrir 20 árum
Mér finnst þetta virklega vel gert hjá þeim. Kraftleysi….hvað ertu að meina, það er ekki eins og það sé einhver kraftur í John Heitnum Lennon….

Re: 60.000 fyrir 2,4 GHZ

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Það þýðir lítð að reyna að selja eitthvað hér nema það seljist ódýrt….. Og já, ég er sammála fólkinu. Sextíuþúsund er of mikið… jafnvel fyrir Dell. Fyndið þegar fólk kemur hér og þykist vita meira en allir aðrir hérna….fær það alltaf aftur í hausinn.. Gangi þér annars vel að selja gripinn.

Re: Árið 2004 hingað til.

í Kvikmyndir fyrir 20 árum
já góðar myndir. Persónulega þá fannst mér Kill Bill vol.2 ekkert spés en það er jú bara ég. Vol.1 fannst mér hinsvegar rosalega góð. EN það er eitt sem ég hef aldrei og mun aldrei skilja er allt þetta ‘hype’ í kringum Lost in Translation…..næ þessu bara ekki. Fannst þessi mynd svo afskaplega rosalega venjuleg að það hálfa væri nóg. Shrek 2 fannst mér ekki toppa Shrek. Hún er samt rosalega góð. Big Fish er já ein besta mynd sem ég hef séð á árinu..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok