Ég held að fyrsta stuttmynd sem ég gerði hafi verið í 7. bekk þar sem við gerðum verkefni í íslensku, hún var 2 daga í tökum og var rúmlega 5 mín.. mjög illa tekinn og algerlega óklippt en samt merkilega vel gerð miðað við hvað við vorum miklir púkar.. hún var ekki bardagamynd, fjallaði bara um ekkern strák sem fór í bíó þar sem hann hitt marbendil eða eitthvað… sagan er í bláskinnu eða ekkað (man ekki nafnið á bókini) þá hét félagið okkar Dollywood núna hafa meðlimir orðið aðrir og fleiri.....