Þarft ekki mikinn klór svona eins og 100ml í eina vél. Setja hana á einhvað létt þvottakerfi ef þú ert bara með klórinn í henni, annars set ég stundum hvítan þvott (hvít handklæði, borðtuskur og annað sem má fara í klór) og læt vélina klóra hann í leiðinni til að nýta þvottakerfið og læt hana þá jafnvel þvo á 60 gráðum eða meir. Svo fást allavega hérna í danmörk kalktöflur sem eru til að setja í þvóttavélar, ég skelli stundum einni svoleiðis með og læt vélina þá á forþvott þannig að...