Þú hefur þann rétt, mér fannst þetta bara aðeins um of, þar sem þetta er frekar meinlaust fyrirbæri, á Íslandi allavega. Fannst líka frekar bjagað hvernig þú horfir á skýrnir, en það stafar aðallega frá því að í minni fjölskyldu finnast engir trúaðir menn sem ég veit um, og skýrn er bara smá athöfn til að fagna nýjum fjölskyldumeðlim, að Guð sé með í málinu er algert aukaatriði, en hann má alveg vera með svosem :P Svo er líka tilvalið að taka Helga Hóseasson á þetta og setja upp þitt eigið...