Ég er bara að segja að ef þið viljið ekki að fólk geri ráð fyrir þessu þá verðið þið að minnsta kosti að gefa í skyn hvar þið standið. T.d. “mér er alveg sama” væri nóg. Þá bara er það á hreinu. Ég, sem fyrrverandi fórnarlamb, skil málið svona. Ljótt að draga fólk inní svona mál sem þorir ekkert að gera, og ef ekki það, þá er þeim örugglega bara drullusama og vill vera látið afskiptalaust