Það er alveg rétt, en að halda því fram að Blizzard séu með það að markmiði að gera hinn almenna spilara að slefandi peningabelju er alveg fráleitt. Þegar fólk ræður ekki við löngun sína í að spila leikinn er það ekki Blizz að kenna heldur því sjálfu fyrir að vera aumingjar, það er bara ekki flóknara.