Vildi bara benda á þetta er alhæfing, og að það að þú þekkir engann sem trúir á ekkert við því þú ert einn gæji í 300.000+ manna landi. Að sama skapi get ég sagt að kirkjan í hverfinu mínu er alltaf troðfull á sunnudögum eftir því sem ég best veit, og að ég þekki fullt af fólki sem á biblíuna og biður bænirnar sínar. Svo er þetta ekki svona svart og hvítt, ég þekki líka til margra sem trúa 100% á guð en taka samt þróunarkenninguna gilda, þ.e.a.s trúa á guð samkvæmt eigin skilgreiningu.