Það er aðalega verið að reyna að bera virðingu fyrir fólkinu sem þótti vænt um mannveruna.. ekki mannveruna sjálfa. þú getur baktalað mannveruna eins og þú villt þegarþað er dautt. En þegar þú missir eithvern sem þér þykir vænt um, er alltaf gott að vita að eithverjum þótti líka vænt um hann.