Þar sem ég kann ekki að ákveða mig, þá leyfi ég gelluni sem klippir mig að ráða, enda treisti ég henni. kemur alltaf mjög vel út =D Bætt við 14. júní 2009 - 17:40 Já og, núna seinast aflitaði hún það ógeðslega ljóst og gaf mér beinan topp. soldið lady gaga-legt en það heppnaðist mjög vel =D