Já ég er orðin 18. En málið er að mér finnst bara ósangjarnt að þeir sýna mér hvergi á yfirlitunu í netbankanum að ég fari yfir á kortinu mínu og svo bara einn daginn er tekin alveg 5sinnum FIT-skattur af mér. HVernig í anskotanum átti ég að vita að ég væri að fara yfir ef það stóð ekki neinstaðar????