villtu þá ekki skipta “börnin okkar” yfir í “unglingar”, “krakkar” og “ungabörn”. og kannski “hátíðir” niður í “jól”, “páskar” og “17.júní” o.fl…gætum skipt öllum flokkunum endalaust niður. Auðvitað er ást og rómantík ekki það sama, en það er samt alveg hægt að hafa þetta undir sama flokki.