Ef að Biblían, Kóraninn, Tóran, Upanishad og bara öll trúarrit heimsins væru bara 5-10 blaðsíður, þá væri heimurinn mun betri staður. Málið er að öll trúarbrögð vilja boða út kærleik, umburðarlyndi og frið. En þegar trúarrit þeirra er yfir 500 blaðsíður þá er frekar auðvelt að taka mark á einhverjum setningum sem segja frá Guði að drepa fólk vegna þess að fólkið þóknaðist honum ekki. Þetta getur fólk lesið í dag og trúið því að, það sé allt í lagi drepa fólk ef það er í nafni Guðs. “Þetta er...