Ef maður ætlar til einhvers lands þá getur maður bara æft sig fyrir það, og lært þar, frekar en að allir hérna séu látnir læra, í þessu tilfelli dönsku, EF þeir skyldu ætla að fara á þessar slóðir einhvern daginn, eða fara í business með Dönum, sem þá hlytu að kunna ensku hvort eð er. Ég man ekkert eftir dönskunni sem ég lærði í grunnskóla og framhaldsskóla, enda er ég ekkert á leið til norðurlandanna, og hef enga not fyrir hana. Var samt alveg oft hæst í bekknum o.s.fr. Hefði nú alveg getað...