kötturinn minn réðst alltaf á höndina mína eða fótinn minn einusinni. Hún reynir oft að ráðast á mig þessa dagana (en ekki eins oft) en ég er byrjuð að læra að sleppa frá því og hreyfa mig þannig að hún róast niður. og svo ef hún er alveg bandbrjáluð, þá hendi ég klósettrúllu, hnykli eða bangsa að henni og hún ræðst á það, liggur á gólfinu, heldur fast utan um það með framloppunum, bítur í það og sparkar á fullu með afturloppunum. svona er kötturinn minn sniðugur.