þegar ég var í unglingavinnunni var ekkert sem bannaði okkur að fara út í búð í hléum, né að vera með ipod eða aðra tónlist í eyrunum.. Þó ég var út í buska og í Viðey í 9. og 10. bekk, þannig það var nú eiginlega ekkert hægt að komast í búð hvort sem er.. En ég efast stórlega um að okkur hefði verið bannað það, ef ein hefði verið nálægt. Og, ég meina komm on, tónlist er nauðsynleg þegar maður er að vinna úti að gera einhver heilalaus verkefni.