Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sex til Sjö..

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ég skráði mig einhverntíman í þennan leik á skjarinn.is :0 það er merkt þar. held maður geti ennþá skráð sig.

Re: Sex til Sjö..

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Vú, ég vann gjafarbréf í Söstrene Grene fyrir 5000 kall eða eitthvað. (: Djöfull var ég hrædd um að vinna hina vinningana. brúnkumeðferð og eitthvað ilmvatn eða eitthvað. Ekki eitthvað fyrir mig, hahaha. Þannig vúúú. Gaman að þessu.

Re: Hvernig veður var þegar þú fæddist?

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
bara nokkuð fínt veður. http://www.vedur.is/athuganir/vedurkort/eldra/1987/1987-08-10_12.gif

Re: Sex til Sjö..

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Forvitin, aðallega. Þurfti akkúrat að vera ekki að fylgjast með skjánum á þessu augnabliki.

Re: Sex til Sjö..

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
(: hehe. einmitt. trúi því þegar ég sé það.

Re: Sex til Sjö..

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Neibb.

Re: Sex til Sjö..

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hahahaha, je ræt.

Re: Sex til Sjö..

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
haha já..

Re: Futurama - 509, The Sting

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
úff… mér finnst þetta nú bara eyðileggja þáttinn ef eitthvað. Og gerir þetta óþægilega væmið, frekar en mátulega væmið eins og þátturinn sjálfur er.

Re: Silvía nótt búin?

í Popptónlist fyrir 18 árum, 5 mánuðum
guð, mig dreymdi eitthvað um hana í nótt… hvað var það aftur… það var eitthvað mega furðulegt.. Annars finnst mér hún ekki vera “búin” og ég hef aldrei hætt að fíla hana.

Re: Futurama - 509, The Sting

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
HVERNIG GETUR THE STING VERIÐ FYRSTI FUTURAMA ÞÁTTURINN SEM ÞÚ SÁST O ___O Hann er mjöög aftarlega í seríunni… Og einn uppáhalds þátturinn minn. Horfðu á þetta allt í réttri röð, svo. :0 Annars skiljast ekkert allir brandararnir og þannig.. Ég meinnnaa það..

Re: Frægt fólk

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Cary Elwes..

Re: Íslenska

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég segi spúla, auðvitað. Ég held ég hafi líka lesið einhversstaðar að spúla sé eldra eða eitthvað. Smúla er bara eitthvað aumingjaorð. Það er meiri kraftur í spúla.

Re: Vantar nafn á kött :P!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Bikki Átvél

Re: Partý þráður Magna

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ég heyrði að listinn er er eiginlega ekki “announced officially” fyrr en á morgun, eða eitthvað. Og vú. Mér hefur aldrei fundist Magni vera neitt spes, en auðvitað er megastuð að hann skildi vera kominn í þennan þátt, og maður horfir nú auðvitað á þetta til að byrja með..

Re: Flokkstjóri í unglingavinnu.

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
þegar ég var í unglingavinnunni var ekkert sem bannaði okkur að fara út í búð í hléum, né að vera með ipod eða aðra tónlist í eyrunum.. Þó ég var út í buska og í Viðey í 9. og 10. bekk, þannig það var nú eiginlega ekkert hægt að komast í búð hvort sem er.. En ég efast stórlega um að okkur hefði verið bannað það, ef ein hefði verið nálægt. Og, ég meina komm on, tónlist er nauðsynleg þegar maður er að vinna úti að gera einhver heilalaus verkefni.

Re: Flash mynd

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Já sumum finnst það bara af einhverjum óskiljanlegum ástæðum..

Re: Er að leita að.....

í The Sims fyrir 18 árum, 5 mánuðum
já, ég er viss.

Re: Er að leita að.....

í The Sims fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Japan, ekki Kína, múhaha… langaði bara að henda því inn. Og já, það heitir kimono.

Re: Salat.

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sama hér!

Re: Umferðarráðsauglýsing

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
já…. okkar er meira dramatic, einhvernvegin. en mér finnst samt ekki kúl að vera að endurgera einhverja svona auglýsingu.. ömm. já. og og líka kallinn í okkar auglýsingu kannski AÐEINS PÍNULÍTIÐ of ýktur í hreyfingum. en samt flottara en þetta litla viðbragð sem gaurinn í þessarri auglýsingu er með.

Re: FTW??

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
☻ fjútjöramaaaaa… ☻

Re: óléttuföt..=)

í The Sims fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ekki hægt nema með einhverju hakki, held ég..

Re: The Yoshizawa Family

í The Sims fyrir 18 árum, 5 mánuðum
flott mynd. flott hár og húðlitur. ágæt saga líka. en það stoppaði mig alltaf svo einhvernvegin þegar þú kallar strákana “Juns” og “Yosh” af hverju ekki Jun og Yoshi eða eitthvað. mér finnst bara stoppað á svo skrítnum stað.. En ööö hvað um það, það skiptir engu. öö. já. Jej, sims.

Re: Flugur!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
já þessi kvikindi bögga mann ekkert smá. var að týna upp rusl um daginn og gat ekki verið meira pirruð á þessu. Skoppandi af andlitinu á manni..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok