Ég þarf sko stúdentspróf eða eitthvað álíka til þess að komast inn í skóla í útlöndum sem hefur eitthvað sem mig langar til að læra. Sem er asnalegt, þar sem það er nákvæmlega EKKERT í þessum skólum hérna sem undirbýr mig fyrir það sem ég ætla að gera. (Teiknimyndagerð) Framhaldsskóli ER bara tímasóun. Þetta er bara undirbúningur fyrir fólk sem veit ekki neitt um hvað það vill gera. Flott fyrir þá, eða eitthvað, en ég er að drepast að bíða eftir að þetta drasl klárist.