Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: MINES

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jamm, varasamar, en nytsamlegar. Ég veit ekki hversu oft ég hef fraggað alien með því að planta mine fyrir aftaf Command Console-ið.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: natural selection

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Lastu ekki póstinn hans? Hann var að tala um að lesa sér til. Ert þú búinn að því? Ef þú vissir meira um NS þá hefðirðu kannski meira gaman af honum. Vinir mínir (sem höfðu hingað til bara spilað CS) sögðu nákvæmlega sama og þú um leikinn (NS 1.0), að þeir fengju ógeð á honum fljótt. Svo kenndi ég þeim almennilega á hann og nú vilja þeir spila NS mest á öllum lönum.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

lol, ofn

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Varla hægt að ætlast til að þú njótir leiksins ef þú eyðir meirihluta spiltímans í að hanga á spawni betlandi byssur.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: cs,,,dod eða ns

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fyrir mig er það NS > DoD/TFC > CS (og takið eftir að ég set ekki CS fyrir neðan “alla aðra leiki” eins og bitur bjáni)<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: cs,,,dod eða ns

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jamm, miklu betri, stærri, þróaðri, vandaðri, taktískari. NS = besta half-life moddið En það er auðvitað mitt álit.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Umsókn um NS Rcon?

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jamm það er rétt. Ég er frekar á því að hafa hemil á útlendingunum heldur en banna þá algjörlega (auk þess sem margir íslendingar fatta ekki passwordið)<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Hin Íslenska NS Hjálp

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ef þú spilar NS þá vona ég að þú nennir því… þó ekki nema smátt og smátt.

Re: Damage Simulator

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
flott =]<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Lanið næsta laugardag: Vantar enn nokkra.

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
well darn =S<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Hin Íslenska NS Hjálp

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jamm sérstaklega leiðinlegt þegar fólk campar á spawni betlandi equipment, einmitt þegar það ætti að drífa sig burt og taka res svo það sé hægt að gefa því equipment. Líka, það sem marines virðast gleyma er að þeir geta líka hakkað res hjá aliens. Þær verja þau oft mjög illa eða alls ekki meðan marines turret farma í gríð og erg. Nota líka jetpack-inn vel á móti Onos. Onos étur HA með góðri lyst en það er erfiðara fyrir hann að ná JP gaur. Sorglegt þegar ég var comm og var að droppa JPs og...

Re: Commandering marines

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
nei ok ok svona “figure of speech” að segja þetta. Bara málið er að fólk “á gelgjuskeiðinu” á það til að vera erfiðara í samskiptum við annað fólk. Annars er ég allst ekki að alhæfa um heilu og hálfu hópana, og þú ert alls enginn “thurs” á server.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Commandering marines

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Eins og stendur í greininni minni, undir “Almennar Ráðleggingar Fyrir Marines:”, þá áttu ekkert með að vera að biðja um health nema þú sért með dýrt equipment (HA/HMG/WELDER t.d.), eða sért á mikilvægum stað, langt frá base. Það er fátt sorglegra en að sjá marine sækja (KANNSKI á waypoint ef comminn er heppinn), meiða sig, FLÝJA aftur í base, campa þar (semsagt gera EKKERT gagn restinga af leiknum), spamma um health, skammast í comminum og reyna að ejecta honum af því hann sóar ekki í sig 2...

Re: Commandering marines

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jamm ástæðan fyrir því að rines tapa oftast á simnet er að newbies og 13 ára CS l33tistar fara frekar í rines og fylgja ekki waypoints, rambo-a og campa á spawn gerandi ekkert gagn rífandi kjaft í commanum og betlandi stuff. og já, það er rétt… aldrei að gefa rambo-um stuff, gætir alveg eins kastað því fyrir skulk-ana.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: PlanetSide 7 day Trial

í Háhraði fyrir 21 árum, 3 mánuðum
og já ég var að reikna út hvað það myndi kosta… 1960kr, miðað við að ég downloadi ENGU öðru þann mánuðinn (yeah right) og að ég downloadi þessu á helga og kvöld afslætti. Þetta var miðað við 500MB download limit á mánuði, sem ég er með. semsagt, meira en 2000 kall (því ég downloada að sjálfsögðu einhverju öðru yfir mánuðinn heldur en bara þessu) fyrir 7-day trial…. ROFL þá gæti ég nú alveg eins keypt allan leikinn.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég...

Re: PlanetSide 7 day Trial

í Háhraði fyrir 21 árum, 3 mánuðum
lol ég downloada þessu þá bara frá fileplanet… þetta er jú bara þrefalt mánaðarlega download magnið mitt. ekki hafa áhyggjur… það koma örugglega aðrir með þennan mirror… fileshack, blueyonder o.s.frm ÞÁ má kannski dobbla kallinn í að setja upp link.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Hin Íslenska NS Hjálp

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
viku eða 2… veit ekki hvað mikið í klukkutímum. ef þú spilar NS, endilega lestu… þó ekki nema í pörtum.

Re: Expansion packs!!!

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er bara löngu búinn að mynda mér þá skoðun að EA games séu fífl… Alltaf gefandi út sama leikinn með minor breytingum á verði glænýs leiks. Dæmi, Fifa (og bara allir íþróttaleikirnir, sami leikurinn á hverju ári FIFA98, FIFA99, FIFA2000, NHL 98, NHL 99, o.s.frm) Sims (ég kaupi ekki leikinn hvað þá þessa 100 aukapakka), og nú BF… mér finnst 1 aukapakki allt í lagi, ef það er eitthvað mikið af nýju efni í honum (eins og með Broodwar og Frozen Throne) en 2 og jafnvel fleiri aukapakkar með...

Re: Spurning til Zerg

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
þetta verð ég að sjá => pant fá að specca leikinn.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Hin Íslenska NS Hjálp

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ef þeir myndu gera það þá myndi það örugglega fara undir “upplýsingar” linkinn til vinstri undir Half-Life. En sem stendur er aðeins CS info þar =

Re: Hin Íslenska NS Hjálp

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Takktakk, ef admins eru til þá er ég það. En mætti ég spyrja, ef þú spilar ekki NS, hvernig nenntirðu að lesa þetta? =

Re: Ricochet!!!!

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta er súrt en skemmtilegt modd, gaman að rífa aðeins í það á lönum en eftir 30 mín þá vilja allir fara í eitthvað flóknara. Held ekki að íslenskur server yrði mjög fjölsóttur, en ef þú átt auka tölvu og allavega 512k tengingu þá myndi ég joina serverinn þinn =P<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Hin Íslenska NS Hjálp

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
wh00t? ætlarðu að lana alla vikuna? mitt lan er nú bara 12 klst =P

Re: Hin Íslenska NS Hjálp

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
næstu helgi? ok have fun =Þ

Re: "Hin Íslenska NS Hjálp" --- Huga væn útgáfa

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er í fríi út af vinnuslysi og hef of mikinn frítíma =P svo er NS bara snilld.<br><br>NS: ARG BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Hin Íslenska NS Hjálp

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
jú, Jökull =) Vilt ÞÚ ver með á DACSAS laninu?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok