“ef skák er íþrótt þá er cs alveg eins íþrótt” Í fyrsta lagi er skák ekkert óumdeilanlega íþrótt. Í öðru lagi krefst skák margra ára þjálfunar og/eða meðfæddra hæfileika til að vera teljanlega góður í, og er þó MIKIÐ pláss eftir til að verða betri. Tölvuleikir, þar með talið CS, er eitthvað sem allir geta gert, og þarf örugglega ekki nema nokkra mánuði til að verða keppnishæfur (ef við gefum okkur að viðkomandi kunni að hreyfa mús), vegna þess hve bæði taktíkin og skillið eru einföld og...