Nei, nei, nei, *NEI*. Vísindi eru ekki í grundvallaratriðum eins og trúarbrögð. Trúarbrögð og vísindi eru ekki sitthvor hliðin á sama peningnum. Munurinn er HUGE… Vísindi eru ekki ein heild. Vísindi hafa ekki að grundvelli eina mörgþúsundáragamla þjóðsagna- og reglubók (skrifaða og ritskoðaða af mönnum, konungum og klerkum yfir langan tíma sumir bara neita að viðurkenna það) með stimpilinn “heilagt, óskeikult… SANNLEIKURINN”… eins og biblían eða kóraninn. Vísindin eru ótalmargt og jafnvel...