Jújú líkurnar á að markaðsmenn picki upp leikinn til sölu ráðast auðvitað af vinsældum til að hámarka hagnað, það er ekkert rocket science. En hvort eitthvað er BETRA en eitthvað annað… þá hafa vinsældir oft ekkert að segja. Reyndar sagði gamli eðlisfræðikennarinn minn að það hafi sýnt sig gegnum söguna að meirihlutinn hafi alltaf RANGT fyrir sér, og bakvið háðslegar ýkjurnar í þessu held ég að það leynist þónokkur viska. Og já, for your information, þá er maðurinn bakvið NS (Flayra) löngu...