Ég var nú ekki að segja að raunveruleikinn væri lýðræði, það sem ég var að segja var að margt fólk mun halda í hugmyndina um guð alveg sama hvað þú eða nokkur annar segir, og að besta leiðin til að fá fleira fólk til að stunda frjálsa, reasonable, gagnrýna hugsun (og virðingu fyrir sönnunum/sannleikanum) sé að hafa ákveðið umburðarlyndi fyrir því ef fólk tileinkar sér guðs-pælingar sem leyfa ofantöld atriði… frekar en að stilla þessu upp eins og andstæðum og segja fólki að velja milli...