Hæ :) Ég er ný hérna á huga (eins og þið kannski sjáið) og ætlaði bara að segja VÁ Tzipporah! Þessi spuni er alger snilld! Byrjaði að lesa 15. kafla þegar hann kom, stóðst ekki mátið og las þá alla. Þetta gerir biðina eftir 6. bókinni skemmtilegri og jafnvel auðveldari ;) Það er bara eitt sem ég vildi benda á. Hef reyndar ekki hugmynd um hvort einhver hafi bent á það áður, en það er að Neville vildi verða læknir. Er það ekki græðari í galdraheiminum? Annars er þetta bara frábært og ég hlakka...