Mjög svo sammála. Held líka að það að Harry tali slöngutungu og sé á margan hátt líkur Voldemort sé frekar til komið af því að þegar Lily fórnaði sér fyrir Harry og bjó þar af leiðandi til einhvers konar vörn flutti Voldemort eitthvað af mætti sínum yfir á hann. Man ekki alveg hvernig þetta var orðað, en minnir að Dumbledore sjálfur hafi útskýrt þetta svoleiðis. Finnst það allavegana líklegri skýring en sú að Voldemort, næst öflugasti galdramaður allra tíma hafi framkvæmt eins stóran galdur...