pff….lélegasta skjákort á “markaðinum”. Ég er með voodoo 3 sem er örugglega 10x verra. Ég náði bara í einhverja drævera á www.windowsupdate.com og gat spilað flesta leiki.
Þetta geris BARA þegar ég er að gera eikkað í windows eða að skoða IE eða gera ritgerð í word. Ekkert gerist þegar að ég spila einhverja leiki né þegar tallan er idle
myndbandið var tekuð upp í fínum gæðum en ég lagaði gæðadæmið…..og ég gerði annað demo í fínum gæðum sem var 50 sek og 116 mb. Er það ekki svoltið mikið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..