Öllum leikmönnum er skylt að nota einungis default útgáfu af CS eða Skjálfta GUI. Þetta á við um model/skin/sprites og allar breytingar á CS eru álitnar svindl nema annað sé sérstaklega tekið fram. Buy/radio script eru leyfð, önnur ekki, þetta á við um awp script ofl. Þetta er tekið úr reglunum, svara þetta spurningunni ?