Það er nokkuð langt síðan, það er rétt en það er samt ekkert nýtt undir sólinni. Síðan 1929 hafa að meginhluta verið fjórir flokkar á Íslandi. Svo mun verða áfram og ekkert sem bendir til þess að það breytist. VG munu halda áfram sem misstór sósíalistaflokkur og sama mun verða með Samfylkinguna. Í þessum kosningum kom ekkert fram sem vísar á breytingar að þessu leyti. Frjálslyndi flokkurinn á ekki framtíð fyrir sér frekar en Bandalag Jafnaðarmanna, Þjóðvaki, Borgaraflokkurinn og allir hinir...