Þetta mál hefur oft verið rætt á Huga og er afar mismunandi eftir því hvernig er talið og hver telur, en skv. þeirri aðferð sem oftasta er notuð er Eagles, their greatest hits, nýlega farin fram úr Thriller sem mest sleda plata allra tíma. Það er reyndar ekki alveg sanngjarnt vegna þess að plata Eagles kom upphaflega út árið 1975, en síðar var lögunum Hotel California og New Kid in Town bætt við, þannig að það var ekki alveg sama platan eftir það. Led Zepp IV var á sínum tíma mest selda...