Finnst þetta svolítið skemmtilegur svipur á henni. Það er svo gaman að taka andlitsmyndir af börnum, þau eru ekki búin að þróa með sér svona “myndavélasvipi”, þannig að maður fær bara einlægnina og jafnvel forvitni. Kannski full mikið skerpt? EOS-350d, 18-55 mm kit linsan Vinnslan er eitthvað levels, brightness/contrast, photofilter, smart sharpen (ps cs2), saturation… eða eitthvað.