Fallegi, fallegi bassinn minn. Smellti nokkrum myndum af honum um daginn, þegar ég fékk nýja linsu á myndavélina mína :P Annars heitir hann Peavy B-quad 5, og er signature bassi frá snarklikkuðum jass bassaleikara sem ber nafnið Brian Bromberg, en fæstir hafa heyrt um. Nokkur specs, eftir minni: 24 fret 2 humbuckerar 5 piezo pickuppar 18 volta formagnari (hrikalega kraftmikill bassi) Grafít háls (ekki tré, heldur grafít) Maple boddý Síðan er alveg hrikalega flókið rafkerfi í honum, og tvö...