Mesta eldsneytistnotkunin í flugi er við flugtak, og verðið er svona hátt vegna þess að það er óhagkvæmt að fljúga þangað vegna lítillar eftirspurnar. Hver vill eiginlega fara til færeyja? Er þetta nógu góð skýring fyrir þig? Búinn að tékka á því hvað það kostar að fara með norrænu?