Vá, þetta er áhugaverð lesning. En annars fer það svolítið í taugarnar á mér þegar fólk getur ekki talað um eitthvað atriði á almennu plani, heldur þarf alltaf að yfirfæra það á sjálft sig ásamt einhverri sjálfsréttlætingu. Ef við tökum t.d. baktal sem dæmi, þá er ég kannski að velta fyrir mér orsökum og afleiðingum þess, á meðan pirralingurinn getur ekki talað um atriðið öðruvísi en "Já ég baktala sko aldrei fólk, en hún Anna sko, hún baktalar alltaf geðveikt mikið". Annars held ég að maður...