Hugsa að ég búi hérna þangað til ég fer eitthvert annað. Er eiginlega kominn á að taka fyrsta ekki-slæma kostinn sem býðst já :p Væri samt mest til í að komast í að vinna bakvið einhverja fallega expressóvél, fyrir kröfuháa kaffiunnendur. Finnst það skemmtilegast.