Hvernig er það skynsemi að gera ráð fyrir því að áhugi á matreiðslu sé að fara að breyta einhverju í þessari stöðu? Þið eruð á fokkíng eyðieyju, með tvær bækur hvor. Sá sem tók með sér matreiðslubækurnar er ekki að fara að hrista framúr erminni kryddstauka, rauðvín, gashellur og steikarpönnur né neitt annað til að gera þriggja rétta máltíð úr besta vini ykkar, og þó hann væri að fara að gera það þá myndi það litlu breyta um lífslíkur ykkar á annað borð. Ég sagði þetta með matreiðslubækurnar...