Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Guð með rófubein?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nei, sko, mannslíkaminn væri asnalegur ef við værum ekki með rófubein. Gvuð hefði varla skapað okkur asnaleg, enda er hann ekki asnalegur í útliti sjálfur (þó ég hafi ekki hugmynd um hvernig hann lítur út, þó við séum í hans mynd). Darwin var api.

Re: Hvernig endar þetta samband eiginlega?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hvernig dettur þér í hug að hætta með honum? Þetta er greinilega efnilegur eiginmaður, þið eigið eftir að verða hamingjusöm í framtíðinni.

Re: fáránlegt

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Mig dreymdi einusinni þig. Been horny ever since.

Re: Ef þú mættir sjá eitt band live?

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Misstiru af Megadeth þegar þeir voru á Nasa hérna um árið? '05 eða eitthvað. Það var _magnað_. Líklega þéttustu tónleikar sem ég hef farið á.

Re: Ef þú mættir sjá eitt band live?

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þá meinaru fyrir umþb. 15 árum, ekki satt? :P Lítið varið í þá live í dag.

Re: Ef þú mættir sjá eitt band live?

í Metall fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þeir eru freeekar þéttir uppá sviði. Minnir mig. Var ógeðslega, ógeðslega fullur. Hmm.

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Haha ;-)

Re: underg

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
og hvað? Annars er ég miklu meira en tvöfaldur, og alls ekkert alltaf eitthvað almennilegur á lmk, auk þess sem margir hérna á huga þekkja mig sem tryptophan enda hét ég það hérna lengi vel.

Re: ganga í herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þú skilur það kannski ekki, en staðreyndir breytast ekki sama hvern við skjótum.

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
og undir hvaða nafni myndi ég þekkja þig?

Re: ganga í herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Haha. :) Ekkert svoleiðis elsku kútur. Engar áhyggjur. Alltof ung fyrir mig.

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Neib, hef ekki verið á Íslandi í rúmlega 2 mánuði.

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já :D Þekkjumst við?

Re: ái augað í mér

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Það jaðrar við að vera sorglegt hvernig maður man svona hluti.

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Vó! það er ekkert fokkíng hjarta þó við séum saman. Haltu þig á mottunni og farðu að vaska upp. Bætt við 9. maí 2009 - 00:16 og vertu ekki fyrir hinni kærustunni minni sem er að baka fyrir mig. eða þessari sem er að þvo þvottinn.

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þú mátt kalla mig Trypto.

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Byrja með mér?

Re: ái augað í mér

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Haha :D Hvaða hugari var það aftur sem var með sitt eigið Lasersjów?

Re: MYNDAVÉL TIL SÖLU

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Vaaaá, djöfull tókstu hann maður! þessi myndavél er btw. 9 ára gömul.

Re: underg

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
nee, myndi ekki kalla mig fagmann. Er eiginlega bara letingi og sófisti. Finnst skemmtilegra að lesa um myndavélatengd efni en að taka myndir af því sem ég get verið að taka myndir af akkúrat núna. Fer nú að rætast eitthvað úr því fljótlega vona ég. Er með svona síðu á flickr já, fyrir ýmsar skyssur sem ég er að gera. http://www.flickr.com/photos/tryptophan/ Nokkuð sama um hvað þér finnst samt.

Re: underg

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nei, ég gaf það ekki einusinni í skyn, ég var eingöngu að ýja að fáránleika þess í þessu tilfelli. Að “rökræða” (my ass) við mig er efitt vegna þess að þú hefur rangt fyrir þér, simple as that. Náðiru því ekki þegar ég sagði að Noproblem hefði aldrei rangt fyrir sér? Áttu almennt erfitt með að skilja ritað mál eða er það bara það sem ég skrifa sem hleypur í kekki í augunum á þér, að því er virðist? :)

Re: eru 71% af hugurum vangefin?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ertu srsly 14 ára? Þá er ekki í lagi með þig maður. Annars misskildist þessi þráður svona einmitt vegna þess hve hátt hlutfall hugara eru fábjánar sem hafa málskilning sem rétt nægir til að panta pizzu.

Re: eru 71% af hugurum vangefin?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ástæðan fyrir því er sú að Makkanotendur eru sjálfumglaðir fávitar. Nógu góð ástæða fyrir hvern sem er.

Re: Lyf

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Er ekki rétt að láta lækninum það eftir að úrskurða hvort þú sért með nóg til að fá lyfin? Held að þetta fólk sem þú hefur talað við sé ekki með sérfræðiþekkingu á þessu sviði.

Re: eru 71% af hugurum vangefin?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
wats wrong u fuckn n00b, u dink ur summt betr dan us? stfu nd get of da internetz man. Bætt við 8. maí 2009 - 13:15 nei vó. Leið alltíeinu eins og ég væri á youtube.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok