Þetta er nefnilega rangur hugsunarháttur. Krakkar ríða. Það er staðreynd. Þessi lög koma ekki í veg fyrir það, heldur gefa þau foreldrum möguleika á að vernda börnin sín fyrir eldra fólki sem má, lagalega séð, ríða þeim eftir að þau eru lögríða. Þessvegna finnst mér að það mætti alveg eins hækka þetta.