Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Risastór spurning til ykkar allra, hafnið þið öll Jesús?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég verð að segja að ég er nokkuð sammála því.

Re: Risastór spurning til ykkar allra, hafnið þið öll Jesús?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er einhver heimild um að hann hafi verið til? Þá er ég ekki að tala um að einhver Jesú hafi verið til (frekar algengt nafn þarna), heldur maður að nafni Jesús sem sagðist vera sonur gvuðs og tilheyrandi…

Re: Risastór spurning til ykkar allra, hafnið þið öll Jesús?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Biblían er sjálfssíns svívirðingi, frá a til ö.

Re: Guð er ekki til.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Með majonesi.

Re: Guð er ekki til.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þá ertu rasisti. Hmm.

Re: Spurning fyrir ykkur gáfaða fólkið!

í Vísindi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hefði haldið að líkaminn væri ekki svona viðkvæmur fyrir hitabreytingum. Auk þess er ég talsvert þolnari gagnvart kulda en flestir sem ég umgengst. Ég yrði samt ekki hissa ef einhver gæti fært rök fyrir því að þetta væri einhversskonar krampi sem orsakaðist af þessari skyndilegu áreynslu (án upphitunar eða teygjuæfinga) og lélegri næringu, þó að hitastigið geti vissulega spilað inní. Annars er ég á mjög hálum ís, ég er bara að láta mér detta eitthvað gáfulegt í hug án þess að hafa minnstu...

Re: drukknun

í Dulspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þú ert mjög glögg á svona. :P

Re: Spurning fyrir ykkur gáfaða fólkið!

í Vísindi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Undir venjulegum kringumstæðum ættirðu alveg að þola svona hitabreytingu held ég. Annars er mjög erfitt að vita, líkaminn er alveg ótrúlega skemmtilegt tæki sem framleiðir óvænta fídusa á færibandi (“óvæntir fídusar” eru betur þekktir í hugbúnaðargeiranum sem “bugs”). Sjálfur ætla ég nú ekki að segja neitt hvað var að gerast, en ég hef lent í svona mjög sérstöku. Ég var nýbúinn að taka svolítið hressilega á því með eiginlega öllum líkamanum og fór svo skömmu seinna út í talsverðan kulda,...

Re: drukknun

í Dulspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hmm, já þú gætir tekið við af heilli starfstétt.

Re: Guð er ekki til.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Láttu nú ekki svona Damphir. Eins og þú veist þá eru skoðanir allra jafn réttar.

Re: Guð er ekki til.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvað er gvöð án biflíunnar?

Re: Smábörn í verslunum

í Börnin okkar fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég ætlaði einmitt að segja það. :P Þið skulið prófa að athuga sjálf muninn á því hvað ykkur langar í mikið af snarli og svoleiðis dóti þegar þið eruð svöng annarsvegar, en södd hinsvegar. (Þegar þið eruð að versla, þeas.) Spurning um að láta krakkann bara éta á sig gat áður en farið er út að versla. :P

Re: orkudrykkir

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hefurðu nokkurntíman lent í einhverjum sem hefur reynt að verja forræðishyggju málefnalega?

Re: Þunglyndi

í Heilsa fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ef ég man rétt er þetta meira spurning um serótónín. (Tryptophan kemur btw. mjög mikið við sögu í framleiðslu serótóníns. :P)

Re: Ég er víst næm að sögn þóru maggý miðils

í Dulspeki fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Haha. :P Ekkert mál.

Re: Bestu pizzurnar í bónus?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mér finnst “Grandiosa” mjög góðar. Þær eru bara í júróprís.

Re: verð á Magic :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jú.

Re: Við gætum verið að deyja út! FEISUM ÞAÐ!!!

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það getur alveg verið rétt. Maður heyri bara talað um að ef austurlandaþjóðir notuðu klósettpappír myndi regnskógurinn hverfa á nokkrum mánuðum. Annars hef ég enga útreikninga eða heimildir til að styðja það. :)

Re: Diesel geðveikin (ekki um olíuverð !)

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ef það er þín skoðun að vera auglýsing skoðana annara, þá áttu ekki mikla virðingu skilið fyrir það.

Re: Damascus stál, hnífar.

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
http://search.ebay.com/damascus_W0QQfkrZ1QQfromZR8 Skoðaðu þetta. :) Ég legg áheyrslu á Íslensku vopnalögin sem ég tel upp í svari neðar í þessum þræði. Auk þess spurðist ég fyrir hjá ShopUsa.is og þeir vilja ekki flytja inn nein eggvopn framyfir *litla* vasahnífa. Stærð er afstæð. :P

Re: verð á Magic :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já þetta er harður heimur fyrir verkamanninn.

Re: Damascus stál, hnífar.

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei, ég geymi þá í rassaskorunni.

Re: Damascus stál, hnífar.

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þau eru talsvert betri. Venjulegt ‘stainless steel’ í hnífum er á bilinu 6 - 12 prómíll kolefni, en þarna er low carbon (5 prómíll) og high carbon (15-22 prómíll) stál sett saman, þó án þess að það blandist saman. Það sem fæst er mjög hart stál sem er þó ekki stökkt. Harkan er oft á tíðum á bilinu 62-64 HRC á meðan góður hnífur er tæp 60. Hnífur úr góðu damascus stáli getur rispað gler og klippt í sundur lítinn nagla án alvarlegra ‘dents’ í blaðinu. Mér finnst þetta alveg hreint æðislegt og...

Re: Undirskriftalisti fyrir bestu hugmynd sem komið hefur

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Boggi hefur lög að mæla.

Re: verð á Magic :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Vá, face.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok