eða ef enginn hefði mætt í vinnuna og frosið hagkerfi landsins?ha? frosið hagkerfi landsins? er það frosið? En er þjóðin semsagt ábyrg fyrir leiðtogum sínum, sama þó hún hafi ekki valið þá, bara vegna þess að hún sameinaðist ekki öll og mótmælti því? Vegna þess að þjóðin hefur það nógu ágætt hvort sem það er Pétur eða Páll sem ráða, og nennir því ekki að mótmæla of harkalega sem heild, þá er hún ábyrg? Hvað með einræðisherra sem láta einfaldlega skjóta á mótmælendur? Er þjóðin ábyrg fyrir...