Það heitir "hamborgarhryggur", tengist hamborgurum ekki neitt. Og síðan er ekkert svoleiðis á manneskjum, vegna þess að til þess að eitthvað geti kallast hamborgarhryggur þarf það að vera af svíni, og saltað og eldað á ákveðinn hátt. Og það nægir ekki að manneskjan sé stór og feit :D