Neinei. Ástæðan fyrir því er sú að við virðumst ekki vera að tala um sömu hlutina, og hvað sem þú ert að tala um þá ertu ekki að tala um það til að læra af því, heldur eingöngu til að ‘vinna’ einhvernvegin, hvernig svosem þú heldur að þú ætlir að fara að því. :) “Tilvist gvuðs” er óafsannanleg, og þarmeð er engin leið að vita hvort hún sé ósönn eða sönn, og í rauninni vitleysa að reikna með því að hún sé sönn nema allt annað bendi til þess. Þú kemst yfir þetta. :P